Síða 1 af 1

Re: Lesið áður en þið póstið

Póstað: 8. Maí. 2005 19:18:18
eftir Sverrir
Endilega búið til nýja þræði fyrir heilræðin sem þið komið með.
Þá verður auðveldara að hafa yfirsýn yfir það sem er komið í staðinn fyrir að þurfa að rekja sig í gegnum einn risa þráð.

Að sjálfsögðu megið þið bæta við þræði sem eru komnir ef þið eruð með frekari ráðleggingar tengdar því efni. ;)