Kambar - 15.apríl 2018

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10919
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kambar - 15.apríl 2018

Póstur eftir Sverrir »

Það viðraði vel til flugs í Kömbunum í dag, A átt, 8 m/s og upp í 10 m/s í hviðum. Nánast engin ókyrrð á lendingarsvæðinu svo þetta voru topp aðstæður. Steini þurfti að taka á honum stóra sínum þegar annað hæðarstýrið fór í frí en hann las málið vel og kom vélinni heilli niður! Einnig mættu höfðingjar af Suðurlandi til að vísitera. Erlingur mætti svo um klukkutíma á eftir okkur og tók nokkur flug.

Mynd

Stregurnar klárar í slaginn.
Mynd

Skuggaflug
Mynd

Steini sáttur með að ná vélinni heilli niður og ég sé ekki betur en Rafn gráti gleðitárum! :)
Mynd

Mummi og Veigar litu við.
Mynd

Það þarf ekki dýr flugmódel til að skemmta sér í hangi, þessi kostar rétt rúmar 20.000 með öllu nema móttakara og rafhlöðu. Vettlingar og taska valkvæm!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Þrír sáttir og tveir að vísitera.
Mynd

Flugtak...
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10919
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Kambar - 15.apríl 2018

Póstur eftir Sverrir »

Svona var Árni á tímabili í dag!

Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
gudjonh
Póstar: 629
Skráður: 27. Feb. 2008 09:07:06

Re: Kambar - 15.apríl 2018

Póstur eftir gudjonh »

Já, góðar aðstæður á Kambabrún í dag!.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd

Steini að byrja undirbúning á lendingu með littla virkni á hæðarstýrinu.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Og lendingin tókst með mikklum ágætum.

Guðjón
Svara