Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir Sverrir »

Jæja, þá er loksins hægt að segja að flugmódelvorið 2018 sé hafið! Bongóblíða í dag og fínasta veður, léttskýjað, sól og smá gola. Fullt af farfuglum á svæðinu og seinna Ultra Stick frumflug ársins var þreytt.

Sjaldséðir hvítir... þrestir!
Mynd

Gunnarnir í góðum gír.
Mynd

Tilkeyrsla í gangi.
Mynd

Mynd

Vantaði ekki uppstreymið í dag.
Mynd

Mynd

Mynd

Stebbi ekki flogið á vellinum síðan á vígslunni 2006.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Smá sjúss eftir langan vetur!
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Ultra Stick kominn í loftið í frumfluginu.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Post mortem.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Hver kom með þessa? Er kominn einhver nýr í þotuklúbbinn!?
Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
stebbisam
Póstar: 106
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir stebbisam »

Glæsilegur dagur, fínar myndir og takk fyrir kaffibakkelsið Sverrir
Barasta

Passamynd
arni
Póstar: 232
Skráður: 3. Okt. 2012 18:55:55

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir arni »

Takk fyrir góðan dag,alla hjálpina og veitingar.Flottar myndir Sverrir.
Kveðja.Árni F.

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10790
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir Sverrir »

Takk og verði ykkur að góðu!

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
INE
Póstar: 294
Skráður: 11. Júl. 2009 21:35:56

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir INE »

Takk fyrir frábæran dag og frábæran félagsskap!

Eins og börnin myndu segja: “Geðýktur dagur mar..!”
Ingólfur Einarsson
YAK54/DLE111 ? ULTRA STICK/DA35 ? ELAN/P120SX ? ULTRA FLASH/P120SE

Passamynd
Árni H
Póstar: 1489
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir Árni H »

Nice!

Passamynd
maggikri
Póstar: 4562
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir maggikri »

Fullt af datamyndum. Alveg eins góðar hér, frekar en týndar í tölvunni.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Passamynd
gunnarh
Póstar: 297
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Arnarvöllur - 12.maí 2018 - Flugmódelvorið er hafið!

Póstur eftir gunnarh »

Frábær dagur, takk takk
Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Svara