Arnarvöllur - 10.júní 2018

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gunnarh
Póstar: 290
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Arnarvöllur - 10.júní 2018

Póstur eftir gunnarh »

Kíktum þrír út á völl í kvöld í ágætis verðir þótt það hafi verið nokkrir dropar.

Mynd
Flugflotinn í kvöld.

Mynd
Er alltaf með á hreinu hvaða klúbb Gústi er í.

Mynd
Gunni vildi fá mynd af okkur saman þar sem ég er mjög oft bakvið myndavélina (símann)

Mynd
Svo allir heim.
Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Svara