Re: Arnarvöllur - 11.júní 2018
Póstað: 11. Jún. 2018 22:13:10
Þegar það er ekki flugfært í höfuðborginni fyrir rigningu og drullu þá verða flugþyrstir menn að redda sér! Hópur þrídíþeytandi manna lagði land undir fót og heimsótti Arnarvöll í kvöld en einnig voru fastagestir á sínum stað. Adam tók nokkur flott flug á 737 eins og sjá má hér að neðan.

Örninn sáttur við að endurheimta elskuna sína af sjúkrabeðinu.
Maður gerir sér ekki grein fyrir stærðinni fyrr en maður sér hana í návígi! Stórglæsileg vél Adam, til hamingju!
Er kvöldvélin frá SAS að ruglast á flugvöllum!?
Ekkert að þessari lendingu!
Vélin er það stór að það þurfti að leggja net í hana!
Tveggja turna tal!
Svo var sama leiðindaveðrið þegar haldið var heim á leið.







Örninn sáttur við að endurheimta elskuna sína af sjúkrabeðinu.

Maður gerir sér ekki grein fyrir stærðinni fyrr en maður sér hana í návígi! Stórglæsileg vél Adam, til hamingju!






Er kvöldvélin frá SAS að ruglast á flugvöllum!?

Ekkert að þessari lendingu!

Vélin er það stór að það þurfti að leggja net í hana!

Tveggja turna tal!

Svo var sama leiðindaveðrið þegar haldið var heim á leið.
