Re: Arnarvöllur - 24.júní 2018
Póstað: 24. Jún. 2018 14:25:25
Það var ákveðið að taka daginn snemma og skunda út á Arnarvöll fyrir hádegi til að hitta á þurru stundina sem var búið að spá. Eitthvað eru veðurfræðingunum mislagaðar hendur með tímasetningarnar en droparnir tóku sér þó frí upp úr kl. 10 og var það vel nýtt til flugs.






