Síða 1 af 1

Re: Frá Smástund - 3.júlí 2018

Póstað: 3. Júl. 2018 13:42:27
eftir Birgir Edwald
Daginn

Völlurinn okkar á Eyrarbakka er með allra besta móti og í morgun var bæði logn og sól, svo ég skrapp út á völl með Bleriot-inn.

Þetta er í fyrsta sinn sem mér tekst að taka á loft og lenda Bleriot-inum án vandræða en talsverður tími hefur farið í að fá jafnvægið gott og velja propp sem gerir SC30FS kleift að draga svo stórt módel á loft.

Ég setti vídeó á youtube því ef engin er myndin þá hefur ekkert gerst.



Kveðja,
B

PS. Hvernig embeddar maður vídeó hér?

Re: Frá Smástund - 3.júlí 2018

Póstað: 3. Júl. 2018 14:23:51
eftir Sverrir
[quote=Birgir Edwald]PS. Hvernig embeddar maður vídeó hér?[/quote]
Svona

Kóði: Velja allt

[youtube]9MyTwPDC4FM[/youtube]
Glæsilegt, gaman að sjá! Hvað er módelið stórt hjá þér?