Re: Epoxy
Póstað: 9. Maí. 2005 10:29:40
Þegar menn eru að vinna með epoxy þá er mjög hentugt að blanda það í plaststaupunum en athugið að þegar epoxyið er í
svona "þrengslum" þá hitnar það mjög mikið og harðnar fyrr.
Þannig að ef menn eru að vinna með epoxy sem hefur meira en 5 mínútna vinnslutíma þá gæti borgað sig að dreifa því úr
bikarnum á flatan flöt, t.d. smjörlok eða lok af ísboxi. Svo þegar búið er að nota epoxy-ið og það er harðnað á lokinu þá er
lítið mál að ná leifunum af og nota lokið aftur.
svona "þrengslum" þá hitnar það mjög mikið og harðnar fyrr.
Þannig að ef menn eru að vinna með epoxy sem hefur meira en 5 mínútna vinnslutíma þá gæti borgað sig að dreifa því úr
bikarnum á flatan flöt, t.d. smjörlok eða lok af ísboxi. Svo þegar búið er að nota epoxy-ið og það er harðnað á lokinu þá er
lítið mál að ná leifunum af og nota lokið aftur.