Avionic

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Avionic

Póstur eftir Gaui K »

Sælir .
veit einhver símanúmer eða e-mail hjá flugmódelbúðini Avionic í Danmörku? Það er gefið upp símanúmer á heimasíðuni en það svarar bara faxtæki frekar leiðinlegt í viðmóti.

kv,Gaui k
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Avionic

Póstur eftir Offi »

Eina sem fram kemur hjá símaskránum er sama og á síðunni þeirra.

http://www.krak.dk/Firma/Profil.aspx?Kn ... Zpb25pYw==
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Avionic

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Ég var forvitinn að sjá hvar Mørkøv væri.
Hér er það merkt með bláum púnkti:

einhver semhefur heimsótt þessa??

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11463
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Avionic

Póstur eftir Sverrir »

Búinn að prófa að hringja í faxnúmerið? :/
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Gaui K
Póstar: 449
Skráður: 2. Maí. 2004 23:07:17

Re: Avionic

Póstur eftir Gaui K »

[quote=Björn G Leifsson]Ég var forvitinn að sjá hvar Mørkøv væri.
Hér er það merkt með bláum púnkti:

einhver semhefur heimsótt þessa??

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 823428.jpg[/quote]
Var einmitt búinn að gúgla þessa en finn ekki netfang eða leið til komast í samband við þá til að spyrja um opnunartíma.

kv,Gaui K.
Passamynd
Helgi Helgason
Póstar: 80
Skráður: 8. Jún. 2006 21:37:13

Re: Avionic

Póstur eftir Helgi Helgason »

Guðjón
Þetta er addressan:

Avionic Denmark
Nørreled 14
4440 Mørkøv
Tlf. (0045)86946088
Fax. 86946098
Email. avionic@avionic.dk

Ég hringdi sjálfur og það var svarað hjá Avionics
Hérna er svo síðan: www.avionic.dk

Ekki gleyma tímamismuninum
Passamynd
Þórir T
Póstar: 837
Skráður: 17. Ágú. 2004 23:25:55

Re: Avionic

Póstur eftir Þórir T »

taktu sérstaklega eftir muninum í endann á númerinu, 88 og 98 :D
Passamynd
Höddi
Póstar: 8
Skráður: 20. Maí. 2007 23:00:55

Re: Avionic

Póstur eftir Höddi »

[quote=Björn G Leifsson]Ég var forvitinn að sjá hvar Mørkøv væri.
Hér er það merkt með bláum púnkti:

einhver semhefur heimsótt þessa??

https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 823428.jpg[/quote]
Sælir
er staddur i dk eins og er og heimsotti tessa bud i sidustu viku, tessi bud er mjog fin, hun er frekar litil ad stærd en otrulega margt til. Reyndar er hann ekki med mikid af storum modelum en meira af trainerum og rafmagnsvelum. Hvet alla til ad heimsækja hana ef tid eigid leid um dk ( mæli eindregid med ad nota navigator...... sidur hætta a ad villast )

kvedja ur rigningunni i dk
Høddi
Svara