Síða 1 af 1

Re: Hamranes - 31.desember 2018

Póstað: 31. Des. 2018 17:04:27
eftir Böðvar
Margir félagar mættu út á Hamranesflugvöll á gamlársdegi, til að spjalla saman og kveðja módelárið 2018.
Einar Páll formaður FMF Þyts bauð upp á heitt kakó og piparkökur, sem var vel þegið í kuldanum. Stillt var upp í hópmyndatökku og vilja allir þakka fyrir módelárið sem er að líða og óskum öllum flugmódeláhugamönnum hvar sem þá er að fynna, góðu og skemmtilegu nýju flugmódelári 2019.
Mynd

Gleðilegt nýtt ár
Böðvar

Re: Hamranes - 31.desember 2018

Póstað: 31. Des. 2018 22:16:27
eftir gudjonh
Takk fyrir góðan dag!

Re: Hamranes - 31.desember 2018

Póstað: 1. Jan. 2019 00:54:18
eftir Flugvelapabbi
Kæru felagar
Takk fyrir anægjulega stund a Hamranesi 31. des.
Gledilegt ar og hafid bestu þakkir fyriranægjustundirnar a arinu sem var ad lida.
Einar Pall

Re: Hamranes - 31.desember 2018

Póstað: 1. Jan. 2019 12:16:05
eftir arni
Kæru félagar takk fyrir Flugmódel árið 2018.kveðja ´Arni F.

Re: Hamranes - 31.desember 2018

Póstað: 1. Jan. 2019 15:57:53
eftir birgirsig
Kæru félagar, takk fyrir árið sem er liðið og gleðilegt nýtt ár