Hamranes - 6.janúar 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10783
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 6.janúar 2019

Póstur eftir Sverrir »

Við Steini nýttum daginn í flug, svona rétt á milli skúra. EFXtra Racer var frumflogið á 3S sem gekk bara ljómandi vel, 4S verða svo prufaðar við fyrsta tækifæri. Vélin fór sæmilega hratt yfir á 3S, ekkert brjálæði og verður gaman að bera saman við 4S. Fínasta flugvél, svarar vel og er kvik í hreyfingum eins og von var á.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Loftinntakið fyrir kælinguna á hraðastillinn er undir vængnum og fyllist auðveldlega af snjó.
Mynd

Ekki fer mikið fyrir henni blessaðri!
Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara