Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10721
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Póstur eftir Sverrir »

Fyrsta hangflug ársins var flogið í dag en við Steini tókum nokkur hangflug milli skúra, og færðum okkur svo yfir á Hamranesið seinni partinn. Ég frumflaug nýrri vél í flotanum þó hún sé nú ekki alveg ókunn flugi.

Það vildi þannig til að þegar við vorum á heimsmeistaramótinu síðasta haust þá kom alveg óvart ein sviffluga með mér heim aftur. Þessi kallast Pike Precision og kemur úr sólinni á Spáni en er framleidd í Tékklandi. Svo skemmir ekki fyrir að hún er í stíl við Respect... eða réttara sagt Respect er í stíl við hana.

Brekkan góða á sínum stað.
Mynd

Krummarnir voru duglegir að hanga í dag.
Mynd

Klár í slaginn.
Mynd

Nokkrir dropar á ferli.
Mynd

Rassinum snúið upp í rokið og bleytuna.
Mynd

Smá hnjask en tekur ekki nema rúma kvöldstund að laga það.
Mynd

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Árni H
Póstar: 1476
Skráður: 7. Okt. 2004 10:54:00

Re: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Póstur eftir Árni H »

Glæsileg stýring að tarna... Carbon og alles!

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10721
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Póstur eftir Sverrir »

Carbon gerir allt betra... ALLT! ;)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Gaui
Póstar: 3190
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Bleikisteinsháls - 6.janúar 2019

Póstur eftir Gaui »

[quote=Sverrir]Carbon gerir allt betra... ALLT! ;)[/quote]

Það segir Han Solo!

:cool:
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði

Svara