Inniflug í Reykjaneshöll vorið 2019 - plan 1

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 4479
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Inniflug í Reykjaneshöll vorið 2019 - plan 1

Póstur eftir maggikri »

Góðan dag
Skrapp niður í Reykjaneshöll til skrafs og ráðagerða varðandi inniflugið vorönn 2019. Ef einhverjar fleiri eða aðrar breytingar verða, mun það koma fram hérna. Þeir sem ætla að stunda þetta verða að fylgjast með því hérna.

Þetta er plan 1.

Inniflug er alltaf á sunnudögum og alltaf klukkan 18 til 19 nema annað sé tekið fram hér að neðan með rauðum lit.

Janúar - 13., 19. og 27.
19. er laugardagur

Febrúar - 3., 9., 17. og 24.
9. er laugardagur
17. erum við frá 19 til 20

Mars - 10., 17., 24. og 31.

Apríl - 7., 14. og 27.
ATH. Tíminn 27. apríl fellur niður en í staðinn kemur tími 4. maí.

Maí - 4.
4. er laugardagur (Tími ekki komin á hreint)

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Inniflug í Reykjaneshöll vorið 2019 - plan 1

Póstur eftir Sverrir »

Minni á að þetta kostar aðeins 5.000 kr. :cool:

Hægt er að millifæra beint inn á reikning FMS en vinsamlegast sendið þá tölvupóst á innherjar hjá modelflug.net með útskýringu á greiðslunni.

Reikningur: 542-15-120639
Kennitala: 530194-2139
Netfang: innherjar hjá modelflug.net


Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara