Síða 1 af 1
Re: Hamranes - 10.janúar 2019
Póstað: 10. Jan. 2019 17:21:31
eftir Sverrir
Rétt náði að nýta mér síðustu dagsbirtuna eftir vinnu til að taka eitt 4S flug á racer-num. Aðeins sprækari en á 3S, lofar góðu með framhaldið.

Re: Hamranes - 10.janúar 2019
Póstað: 10. Jan. 2019 19:05:21
eftir gudjonh
Og hver er það sem lofar þessu góða?
Er þetta 4ura servóa vél?
Re: Hamranes - 10.janúar 2019
Póstað: 10. Jan. 2019 21:11:51
eftir Steinþór
Bara hugur í mönnum ætla menn að taka þetta með trukki i sumar. kv Steini litli
Re: Hamranes - 10.janúar 2019
Póstað: 11. Jan. 2019 07:13:39
eftir Sverrir
[quote=gudjonh]Og hver er það sem lofar þessu góða?
Er þetta 4ura servóa vél?[/quote]
Fjögur servó, einn hraðastillir!
[quote=Steinþór]Bara hugur í mönnum ætla menn að taka þetta með trukki i sumar. kv Steini litli[/quote]
Veit það nú ekki en það þarf að nýta öll flugveður sem bjóðast áður en veturinn kemur!
