Lúlli skellti sér út á Hamranes í dag, meiri harkann í kallinum! Skítakuldi vægast sagt, sérstaklega eftir að Kári fór að færa sig upp á skaftið. Færðin er dálítið þung frá veginum en ekkert of alvarlegt svo lengi sem menn eru ekki á sportbílum sem sleikja malbikið.