Hamranes - 2.febrúar 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 2.febrúar 2019

Póstur eftir Sverrir »

Lúlli skellti sér út á Hamranes í dag, meiri harkann í kallinum! Skítakuldi vægast sagt, sérstaklega eftir að Kári fór að færa sig upp á skaftið. Færðin er dálítið þung frá veginum en ekkert of alvarlegt svo lengi sem menn eru ekki á sportbílum sem sleikja malbikið. ;)

Mynd

Mynd

Aðeins að ryðja frá húsinu.
Mynd

Og græja flugbraut.
Mynd

Sko!
Mynd

Upp fór hún og hring eftir hring eftir hring...
Mynd

Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10720
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Hamranes - 2.febrúar 2019

Póstur eftir Sverrir »

Það þarf stundum nokkrar tilraunir til að koma einhverju nothæfu saman! ;)

Icelandic Volcano Yeti

Svara