LiPo í stuði

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: LiPo í stuði

Póstur eftir Ingþór »

Endilega kíkið á þetta
Dakine (höfundur póstsins) er nokkuð þektur á RunRyder fyrir að eyða fullt af peningum í spennandi dót
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: LiPo í stuði

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Lithium sellurnar innihalda sitt eigið súrefni, alveg eins og flugeldar. Efnaferlið við hleðslu/afhleðslu er oxun/afoxun.
Ef kviknar í þá er ekkert sem hægt er að nota til að slökkva!!!! Það brennur nema þér takist að stöðva sjálfsíkveikjuna með miklum þrýstingi eða kælingu en slíkt er ekki raunhæft nema með einhverjum svaka græjum (held ég.. hvað segja fræðingarnir í hópnum?)

Sex amperstunda pakki eins og þessi gæji er með í (fyrrverandi) þyrlunni er fj. stór bomba og brennur lengi og vel eins og lýsingin ber með sér.

Slökkvitæki/vatnsslöngu á maður að hafa nærtækt til að slökkva í eldi sem kviknar út frá þessum bruna ef maður er óheppinn.
Þegar maður hleður Li/x batterí á maður að taka þau úr vélinni/bílnum og koma þeim fyrir á stað þar sem er í lagi ef þær brenna. Sjálfur er ég með gamlan kleinupott sem ég hef á miðju bílskúrsgólfinu og ekkert fyrir ofan sem kviknað gæti í. Brunavari beint fyrir ofan og tvö slökkvitæki við hendina og ég fer ekki úr húsi á meðan.
Ætti eiginlega að útbúa þannig að ég sé með pottinn fyrir utan hús. Dríf í því núna að búa til "hleðslustöð fyrir utan þvottahúsinnganginn. Á eitthvað af steinhellum sem ég raða kringum pottinn sem ég svo hvolfi yfir sellurnar meðan þær hlaðast.
Þarf líka að drífa í að búa til "klemmuna" sem ég er búinn að hanna (í huganum) sem ég set á sellurnar og tengi sírenu sem ég á. Það fyrsta sem gerist ef svona sellur eru að springa er nefnilega að þær bólgna út.

Mikilvægasta öryggið fyrir utan allar sjálfsagðar öryggisráðstafanir tel ég nú að sé að vera með hleðslutæki af góðri og vandaðri gerð. Sjálfur er ég að hugsa um Schulze-electronic tæki sem næstu fjárfestingu. Það á að vera toppurinn, dótið frá þeim.

Svo má ekki gleyma að hleðsla á blý- og nickelgeymum getur líka valdið íkveikju!!!! Þótt það sé ekki sama dramatík yfir sjálfum brunanum.
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Ingþór
Póstar: 596
Skráður: 4. Feb. 2005 00:42:21

Re: LiPo í stuði

Póstur eftir Ingþór »

jáhh, þú ert ekkert hræddur um að Brunavarinn brenni ef hann er beint fyrir ofan? ;)


sjálfur er ég nú með Li-Ion í þyrlunum mínum fyrir móttakara og servó og ég nenni ekki að standa í því að taka pakkan úr fyrir hverja hleðslu, sérstaklega þarsem mér var sagt að það mætti hlaða þessi batterí jafnvel þósvo það sé bara búið að afhlaða þau að hluta, þannig að ég hleð oftast milli flug(a) og það væri of mikið vesen að vera að taka þau úr og setja þau í kleinupott í hvert skipti. Ég nota líka bara hleðslutækið sem fylgdi með batteríunum og framleiðandi krefst að enungis það sé notað (duralite)

en að sjálfsögðu myndi maður hafa fyrir þessu ef maður væri með lipo til að knýja vélina sjálfa áfram, held að þau batterí séu líka eitthvað líklegri til að valda svona óþægjindum, en kannski er það bara óskhyggja hjá mér.

Björn: endilega sendu inn myndir af klemmunni þinni þegar hún er tilbúin, mjög góð hugmynd hjá þér!
Er ekki hægt að nota hana til að bæði kveikja á sírenu og slökkva á hleðslutækinu? Á myndbandi sem ég hef séð þá túttnar þetta út og springur á örfáum sekúndum
- - Þegar þú flýgur á hvolfi er niður upp og upp kostar pening - -
- TT Raptor 90 - TT Raptor 50 - WestonUK MagnumR - SimProp Solution -
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11455
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: LiPo í stuði

Póstur eftir Sverrir »

Þettta er svakalegt... hefur sjálfsagt ekki skemmt fyrir að vera með 6000 mah til að brenna :rolleyes:
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: LiPo í stuði

Póstur eftir Agust »

Overlander Batteries er með viðvörun hér:

http://www.overlander.co.uk/warning.asp



Overlander has a responsibility as a battery supplier display these warnings for your information, they relate to ALL Lithium Polymer, Lithium Ion (Li-Po, Li-Ion) cells currently available. The fact that a supplier of Lithium Polymer, Lithium Ion does not label or warn of the dangers of their product does not make that product safe.

Under modelling discharge rates, the capacity of rechargeable Lithium packs or cells declines gradually, after 50 cycles it may be as low as 50%-80% of a new pack. Overlander is unable to ensure that the correct charging regime is applied to this product, once the cells have been charged/discharged we cannot accept any claim under our normal guarantee. Please read these instructions & disclaimer carefully, they will also be supplied with any cells or packs purchased from Overlander, they must also be passed to any new owner should the cells or packs be sold. Misuse of these cells can & will lead to explosions, fire, smoke & risk of poisoning.

Please note Li-Poly battery must be charged with a dedicated Lithium charger. Buyer understands there are risks, known and yet unknown, to the use of Li-Poly battery in RC hobby.



Only use chargers designed specifically for Lithium Polymer battery.
Double check the charger, number of cell selection setting, and mAh before every charge.
Only charge the batteries on a non-flammable non-conducting surface, such as bare cement floor.
Do not charge the battery inside the model plane, inside of ones car, home furniture or wood floor/carpet, or anywhere near flammable material.
Monitor the charging of the battery pack at all times. Do not leave the battery unattended.
Place a fire alarm above the Li-Poly battery charging location. Follow the fire alarm installation instructions.
After a crash, inspect the battery pack for damage. Discard the pack outdoors if there is any sign of damage.
Store the pack fully charged in a cool and dry location and out of reach of children.
Do not assemble packs in series into parallel packs, as mismatch could result in fire.
Do not carry or leave Lithium Polymer/Ion with model fuels such as Petrol/Gas or Methanol
Do not store Lithium Polymer battery inside a car.
Do not short the battery as it may catch on fire. If you accidentally short a battery, place it in open space and observe the battery for 10 minutes. It may swell up and possibly even catch on fire.
Do not discharge Lithium Polymer battery below voltage according to the number of cells in series in the following chart.



Before charging, your Lithium Polymer should have this minimum voltage. Check battery pack voltage before charging S = Series, P = Parallel

Minimum voltage
1 Cell 1SXP = 3.0V
2 Cells in series 2SXP = 6.0V
3 Cells in series 3SXP = 9.0V
4 Cells in series 4SXP = 12.0V


Check your charger for safety. After charging, check battery with a digital voltmeter, voltage should read between Min and Max: Full charged pack should voltage between these numbers:
Minimum full charge to Maximum full charge
1 Cell = 4.16V to 4.23V
2 Cells in series = 8.32V to 8.45V
3 Cells in series = 12.48V to 12.68V
4 Cells in series = 16.64V to 16.9v


Maximum discharge: Do not discharge your Lithium Polymer battery below the voltage listed below, no load and load voltage. Max Discharge Voltage for Li-poly cells and packs

No Load (Motor not running)/Loaded (Motor running)
1 Cell = 3.0V/2.5V
2 Cells in series = 6.0V/5.0V
3 Cells in series = 9.0V/7.5V
4 Cells in series = 12.0V/10.0V


There may be a slight chance the battery pack could combust due to unmatched cells in capacity or voltage, damaged cells, charger failure, charger setting errors or many other factors. By purchasing these products, buyer understands the risk associated with the use of this experimental product, and will take the necessary precaution for its safe use and hold the manufacturer, seller, all affiliates and agents harmless in case of damage, injury or death. Buyer is solely responsible for any damage or injury resulting from the use of this experimental product. There is no warranty implied or expressed on Lithium Polymer battery and packs, as the intended use of these batteries in RC airplane application is beyond the design specification of the manufacturer. By purchasing Lithium Polymer battery products, buyer fully understands the delicate nature of this battery and risk associated with this product, and agrees with the terms and conditions listed above.
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Svara