Síða 1 af 1

Re: Æsustaðafjall - 12.mars 2019

Póstað: 12. Mar. 2019 22:00:47
eftir Sverrir
Við Steini ákváðum að drífa okkur upp á hóla og hæðir seinni part dags og svo leit Elli á okkur undir lokin. Að þessu sinni lögðum við á fjallið frá Skammadal og var það allt önnur og þægilegri uppganga heldur en síðast.

Núna flugum við í norðan hangi í annarri af skálunum sem er efst á fjallinu. Fálki nokkur kom á svæðið og reyndi að fljúga með þessari pólsku en gafst fljótlega upp á því og hélt aftur sína leið. Rétt um hálft ár síðan við vorum síðast á ferðinni þarna uppi.

Heimsklassaaðstæður!

Lagt í 'ann, Helgafellið í baksýn.
Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Re: Æsustaðafjall - 12.mars 2019

Póstað: 13. Mar. 2019 17:51:29
eftir Sverrir

Re: Æsustaðafjall - 12.mars 2019

Póstað: 16. Mar. 2019 18:51:47
eftir Böðvar
Takk fyrir þetta félagar, gaman að sjá hvað þið eruð áhugasamir um hangflugið.

kv. Böðvar