Arnarvöllur - 21.apríl 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
gunnarh
Póstar: 297
Skráður: 30. Des. 2015 00:18:15

Re: Arnarvöllur - 21.apríl 2019

Póstur eftir gunnarh »

Kíkt út á völl í þessu ágætis páska veðri. Ágætis mæting en kannski margir að vinna í páska eggjunum sínum.
Ágætis flugveður miða við að það er ekki sumar en það er mjög stutt í það.

Óska öllum gleðilegra hátíða.


Mynd Mynd Mynd Mynd
Gunnar H.
Atvinnu fiktari

Passamynd
maggikri
Póstar: 4562
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 21.apríl 2019

Póstur eftir maggikri »

Mynd
Mynd Mynd Mynd

Svara