Síða 1 af 1

Re: Arnarvöllur - 22.apríl 2019

Póstað: 22. Apr. 2019 15:34:14
eftir gunnarh
Vaknaði seint en var við mjög gott veður og var fljótur út á braut. Þar Var Gunni MX að slá auðvitað og svo byrtist Stebbi mjög fljótt og tók nokkur góð flug.

Flottur dagur.


Mynd
Greinilega komið sumar víst Gunni er byrjaður að slá



Mynd
Þessi datt strax í gang hjá Stebba

Mynd
Blár og fallegur himinn

Mynd
Stebbi sleikti hana inn

Mynd
Valiant mætti og tók 3 flug og á einum spaða færri.

Mynd
Svo tekinn smá glæfra flug á þessari

Re: Arnarvöllur - 22.apríl 2019

Póstað: 22. Apr. 2019 20:13:26
eftir stebbisam


Mynd

Loksins blíða á vesturhorninu. Frábær dagur.
Aðalhlutverk á vellinum: sláttuvél/MX, Surtur og Valiant og sviffluga í áhættuhlutverki

Re: Arnarvöllur - 22.apríl 2019

Póstað: 22. Apr. 2019 21:44:55
eftir maggikri
Kvöldvaktin mætt.
Mynd
Mynd