Síða 1 af 1

Re: Íhlutir í flugmódel á Íslandi

Póstað: 21. Maí. 2019 15:12:31
eftir JóiCam
Sælir
Ég er að leita mér að nokkrum íhlutum í flugvél.

4 stk 9g mini analog servo
4 stk 12g mini digital servo
1 stk ESC 60A með 5v BEC
1 stk 800kv til 950kv brussless outrunner.

Er hægt að kaupa þetta hér heima (vonandi) eða þarf að panta þetta að utan?

Re: Íhlutir í flugmódel á Íslandi

Póstað: 21. Maí. 2019 16:37:37
eftir Sverrir
Talaðu við Jón V. Pétursson, hann á örugglega eitthvað af þessu ef ekki allt saman. :)

895-7380

Re: Íhlutir í flugmódel á Íslandi

Póstað: 21. Maí. 2019 16:50:47
eftir JóiCam
Takk fyrir þetta.
Ég athuga með hann.