Arnarvöllur - 11.júní 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
kristjanuk
Póstar: 2
Skráður: 2. Sep. 2018 18:24:18

Re: Arnarvöllur - 11.júní 2019

Póstur eftir kristjanuk »

Góða kvöldið og afsakið yfirganginn í óforskömmuðum nýliðanum mér að stofna slíkann þráð, en ég heimsótti Arnarvöll í kvöld til þess að fræðast aðeins um flugvélarnar eftir að hafa eingöngu verið í bílum fram að þessu og ég tók með mér myndavél og smellti nokkrum römmum af sem kannski einhver hefði gaman að því að sjá.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd Mynd


Takk fyrir sýninguna og spjallið, þið sem voruð á staðnum :)

Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10795
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Arnarvöllur - 11.júní 2019

Póstur eftir Sverrir »

Takk sömuleiðis... myndavélin og linsan eru svo sannarlega að skila sínu! :)
Icelandic Volcano Yeti

Passamynd
Steinþór
Póstar: 191
Skráður: 25. Mar. 2010 23:11:51

Re: Arnarvöllur - 11.júní 2019

Póstur eftir Steinþór »

Takk mjög flottar mindir kv Steini litli málari

Svara