Arnarvöllur - 28.júní 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
maggikri
Póstar: 4560
Skráður: 2. Júl. 2005 01:26:30

Re: Arnarvöllur - 28.júní 2019

Póstur eftir maggikri »

Kíkti út á völl í kvöld. Palli og Gústaf komu með Turbo Timber. Palli tók "Maiden" og Gústaf tók flug og þrjú take off í fyrst akipti og það gekk bara frábærlega vel, hef varla séð svona flott flug hjá manni sem hefur bara verið í flughermi og kemur svo út á völl og flýgur svona flott.
Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd
Mynd Mynd Mynd Mynd

Svara