Æsustaðafjall - 8.ágúst 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10797
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Æsustaðafjall - 8.ágúst 2019

Póstur eftir Sverrir »

Við Guðjón skelltum okkur á Æsustaðafjallið eftir hádegið en að þessu sinni flugum við í fyrsta skarðið þegar gengið er upp úr Skammadal. Vindur var að NV, stöðugur í kringum 10-12 m/s en fór alveg upp í 16 m/s í hviðunum. Þrátt fyrir þennan mikla vind var hangið ekkert sérstakt(erfitt að halda góðri línu) þar sem hlíðin gengur inn og út þarna í kringum þennan hangstað.

Mynd

Mynd

Mynd

Icelandic Volcano Yeti

Svara