Jón vann þetta með fullu húsi stiga eftir að fjórar umferðir höfðu verið flognar og þeirri lökustu hent.
1. sæti - 3.000 stig - Jón V. Pétursson
2. sæti - 2.313 stig - Bjarni V. Einarsson
3. sæti - 2.078 stig - Magnús Kristinsson
4. sæti - 882 stig - Lúðvík Sigurðsson
Óskum þeim til hamingju með góðan árangur.
Eins og kom fram hér að ofan var Lúlli svo óheppinn að nefbrjóta vélina sína í lendingu eftir fyrstu umferð og fékk hann því einungis stig fyrir fyrstu umferðina.
Þakka keppendum fyrir skemmtilega baráttu og sérstakir þakkir fá bjöllumennirnir Árni Finnboga og Guðjón Halldórsson.





