Breyta í rafmagns...

Eru ekki allir í stuði!?
Svara
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Breyta í rafmagns...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Sjáiði hvað ég fann:

http://manuals.hobbico.com/gpm/gpmz0010 ... c-conv.pdf

smá bæklingur sem sýnir helstu brögð við að breyta glóðarsprengimótorvél í rafmagnsdrifna... og þeir taka U-Can-Do sem dæmi :)
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Gaui
Póstar: 3675
Skráður: 28. Nóv. 2004 18:30:14
Staðsetning: Eyjafjörður

Re: Breyta í rafmagns...

Póstur eftir Gaui »

Það eru greinioega engar takmarkanir fyrir villimennskunni ;)
Ég er svona það sem kallað er Trendsetter, það bara tekur enginn eftir því.

Bara átta kveðjur
Guðjón Ólafsson - Eyjafirði
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Breyta í rafmagns...

Póstur eftir einarak »

[quote=Gaui]Það eru greinioega engar takmarkanir fyrir villimennskunni ;)[/quote]
svipað einsog að keppa í torfæru á hjólaskautum, engin læti, engin lykt, engin reykur, ekkert kám, ekkert sót, engin olía, ekkert sull.... hvar er fjörið? Mynd
Passamynd
Agust
Póstar: 2984
Skráður: 23. Apr. 2004 06:34:18

Re: Breyta í rafmagns...

Póstur eftir Agust »

Einar

Ég hef sjálfur heillast af rafflugi og á amk. tvær öflugar; FunTime svifflugu (lóðrétt klifur) og UltraStick 25E (lóðrétt klifur). Einnig BigExcel (3ja metra vænghaf).

Samt sem áður finnst mér nauðsynlegt að fljúga líka vélum með bensín- og laxerolíu mótorum.

En, að fljúga hljóðlaust með mófuglunum, en einstök upplifun...


Svona er lífið. Fjölbreytni!
Bestu kveðjur
Ágúst H Bjarnason
Þytur
http://www.agust.net
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Breyta í rafmagns...

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Það er þessi elska semég er alltaf að pæla í að raf-væða.

Mynd
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Svara