Flugkoma á Ljósanótt þann 7. september nk.

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 10868
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Flugkoma á Ljósanótt þann 7. september nk.

Póstur eftir Sverrir »

Í tilefni af Ljósanótt verður haldin flugkoma á Arnarvelli laugardaginn 7. september frá kl. 11 til 16, ef veður leyfir. Síðust 5 árin hefur verið haldin „static“ sýning í Reykjaneshöllinni en í tilefni af 20 ára afmæli Ljósanætur ætlum við að rifja upp gamla tíma og halda sýninguna á Arnarvelli.

Bjóðum alla flugmódelmenn, og flugmódel þeirra, ásamt öðrum áhugasömum velkomna á svæðið og vonandi verða veðurguðirnir með okkur í liði. :)

Nokkrar myndir frá fyrri Ljósanæturflugkomum á Arnarvelli.

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd

Mynd
Icelandic Volcano Yeti

Svara