Flugmódelspjallið - flugmodel.net
https://spjall.frettavefur.net/
Módelvellir í hinum stóra heimi
https://spjall.frettavefur.net/viewtopic.php?t=9007
Síða
1
af
1
Re: Módelvellir í hinum stóra heimi
Póstað:
20. Sep. 2019 21:09:23
eftir
lulli
Ég ætlaði nú bara rétt að tékka á hvað félagar okkar flugmódelmanna væru mögulega að aðhafast í grend við Torrevieja en niðurstaðan kom á óvart svo ekki sé meira sagt!!