Hamranes - 26.október 2019

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
stebbisam
Póstar: 106
Skráður: 24. Feb. 2018 18:55:20

Re: Hamranes - 26.október 2019

Póstur eftir stebbisam »

Flott flug í blíðu á fyrsta degi vetrar.

Upprennandi módelflugmaður mætti á svæðið með flott módel. Jóhann hafði áhuga á að ganga í félagið en hafði ekki fengið svar við tölvupósti til Þyts. Ég benti honum á að hringja í Einar Pál sem vísaði honum á Bjarna gjaldkera. Unga kynslóðin er vön að gera allt á netinu.
Alltaf gaman þegar ungir fluggarpar sýna áhuga á sportinu.

Mynd
Barasta

Svara