Nóvemberfundur Þyts 2019 á Tungubökkum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Elson
Póstar: 208
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Nóvemberfundur Þyts 2019 á Tungubökkum

Póstur eftir Elson »

Miðvikudagskvöldið 6. nóvember klukkan 20:00 verður nóvemberfundur Þyts haldinn í félagsheimili Flugklúbbs Mosfellsbæjar að Tungubökkum.

Ekki verður um neina sérstaka dagskrá að ræða, bara gott spjall og góður félagsskapur.

Hvetjum alla félagsmenn til að mæta.

Kveðja stjórnin.
Bjarni Valur

Svara