Kassagrams laugardaginn 9. nóvember kl. 12-16

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
JVP
Póstar: 39
Skráður: 25. Júl. 2008 23:27:37

Re: Kassagrams laugardaginn 9. nóvember kl. 12-16

Póstur eftir JVP »

Kassagramsið verður laugardaginn 9. nóvember, frá kl. 12-16 í félasheimilinu Tungubakkafluvelli, sem er við þriðja skýlið á vinstri hönd þegar komið er keyrandi að Tungubakkaflugvelli.

Posi á staðnum og kaffi á könnunni!

Mynd

Svara