Janúarfundur Þyts verður á tungubökkum

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Elson
Póstar: 208
Skráður: 28. Feb. 2010 14:50:11

Re: Janúarfundur Þyts verður á tungubökkum

Póstur eftir Elson »

Janúarfundur Þyts verður haldinn á Tungubökkum í húsnæði flugklúbbs Mosfellsbæjar miðvikudagskvöldið 15. janúar 2020 klukkan 20:00.

Ekkert sérstakt fundarefni verður, en menn eru hvattir til að mæta og eiga notalega stund með léttu spjalli og hitta félagana.

Kók og prins verður á staðnum.

Kveðja stjórnin.
Bjarni Valur

Passamynd
JVP
Póstar: 40
Skráður: 25. Júl. 2008 23:27:37

Re: Janúarfundur Þyts verður á tungubökkum

Póstur eftir JVP »

Kæru félagar, endilega fjölmennið, það er alltaf gaman að hittast og ræða málin.
Kv.
Jón

Svara