Re: Kerti í glóðarhausmótorum
Póstað: 28. Maí. 2005 13:11:10
Sælir módelmenn og konur...
Veit einhver hvar er hægt að nálgast fróðleik um kerti í glóðarhausmótorunum okkar, menn virðast ekki allir gera sér grein fyrir virkni kertisins, þeas hvað eyðileggur þau, hvenær eru þau of heit eða köld osfrv. Hvaða efni er í þræðinum og hvaða áhrif hefur það á kertin þegar mótor er ekki gangsettur svo vikum skiptir. Og td í bensínbílum (fjarstýrðum) eru þau að eyðileggjast nokkuð hratt amk í tilkeyrslu. Ég veit að mönnum skortir fróðleik um þetta
og það væri gaman ef einhver lumar á fróðleik um þessi mál.
Með sumarkveðju frá Smástund
Þórir T
Veit einhver hvar er hægt að nálgast fróðleik um kerti í glóðarhausmótorunum okkar, menn virðast ekki allir gera sér grein fyrir virkni kertisins, þeas hvað eyðileggur þau, hvenær eru þau of heit eða köld osfrv. Hvaða efni er í þræðinum og hvaða áhrif hefur það á kertin þegar mótor er ekki gangsettur svo vikum skiptir. Og td í bensínbílum (fjarstýrðum) eru þau að eyðileggjast nokkuð hratt amk í tilkeyrslu. Ég veit að mönnum skortir fróðleik um þetta
og það væri gaman ef einhver lumar á fróðleik um þessi mál.
Með sumarkveðju frá Smástund
Þórir T