Síða 1 af 1
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 26. Júl. 2007 20:06:56
eftir Gaui K
hefur einhver verslað af þessum?
http://www.chiefaircraft.com/
kv Gaui K
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 27. Júl. 2007 00:21:36
eftir Sverrir
Einar Páll verslaði við þá fyrir þrem árum og gefur þeim fyrirtaks einkunn.
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 27. Júl. 2007 08:17:24
eftir Gaui K
Flott ! Nefnilega búin að panta

Re: módelverslun ofl.
Póstað: 27. Júl. 2007 10:05:57
eftir Sverrir
Nohh, hvað er á matseðlinum ef það er ekki trúnaðarmál

Re: módelverslun ofl.
Póstað: 27. Júl. 2007 16:23:00
eftir Gaui K
Það er ekkert leyndó síður en svo þetta var tilraunaverkefni. pantaði bensæintank og treinersnúru fyrir futaba.
Gaui K.
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 28. Júl. 2007 18:31:17
eftir Haraldur
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 28. Júl. 2007 20:32:11
eftir Sverrir
Hvað er málið með allar þessar vísanir á interactivetoy Haraldur?
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 28. Júl. 2007 21:01:07
eftir Haraldur
Mér tókst að klúðra þessum link yfir á vitlausan stað, svaraði vitlausum póst og var að reyna finna þessu betri stað.
Mér fannst svo sniðugt vídeoíð með mosquito flugvélinni.
Re: módelverslun ofl.
Póstað: 28. Júl. 2007 21:08:47
eftir Þórir T

gaman að þessu...