Allir a Tungubakka

Hér má ræða allt milli himins og jarðar
Svara
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Allir a Tungubakka

Póstur eftir Sverrir »

Frabært vedur, logn og blida, allir a vollinn
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11427
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Allir a Tungubakka

Póstur eftir Sverrir »

Um kl.11 í morgun.
Mynd
Icelandic Volcano Yeti
Passamynd
Messarinn
Póstar: 936
Skráður: 1. Apr. 2005 12:44:30

Re: Allir a Tungubakka

Póstur eftir Messarinn »

Frábært veður var á Túngubökkum þennan dag og mörg gríðarlega falleg módel á svæðinu eins og Starduster too hans Bigga og fleiri.
Mikil tilþrif hjá mönnum í lendingum þar sem vindurin blés þvert á brautina og áttu tvíþekjurnar í mesta basli með það.
Mynd
Starduster Too sem Birgir Sigurðsson smíðaði. Gríðarlega flottur.

Mynd
Hörtur sýndi gríðar góða takta á Yak-num sínum með reyk og tilheyrandi og vonandi heldur hann áfram að æfa sig.
eitthvað var ég í erfiðleikum með að ná allmennilegum myndum af stráksa. (það er BANNAÐ að miskilja þessar myndir :) )

Mynd
Kalli dangerously kom með F15 þotuna sína og gaf áhorfendum gott hjartarslag en skemmdi svo þotuna í flugtaki seinna um daginn.

Mynd
Áhorfendur snemma dags.

Mynd
Mikil mótstaða var í grasinu svo sumir fóru á nefið. Kjartan Guðmundsson.

Mynd
Skjöldur að gangsetja Sopwith pub-inn sinn

Mynd
Þennan gríðarlega flotta Fokker á og smíðaði Skjöldur og Jón flaug honum einn tvo hringi, Mjög tignarleg sjón.

Mynd
Þenna flotta AT6 á Einar Páll mótshaldari

Mynd
Guðni og Jón mættu með Pits-ana sína

Mynd
Flottur Tiger Moth

Mynd
Stebbi Sæm með hávaðasamasta módelið. cool

Mynd
Birgir að setja saman Starduster Too, mikil vinna að skrúfa saman alla flugvírana á tvíþekjum.




Meiri myndir seinna Kv Gummi
Guðmundur Haraldsson Flugmódelfélag Akureyrar

A RAF engineering officers joke: Whats the difference between a fighter pilot and his aircraft? The plane stops whining when you shut down the engines.
Svara