Síða 1 af 1
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 21. Ágú. 2007 19:14:48
eftir Siggi Dags
Gruna rafmagnstruflunina sem var um daginn,
að hafa steikt fjarstýringuna þegar straumur var settur á aftur.
Hvað segið þið rafgúrúar, er þetta ekki möguleiki, en hún var í hleðslu þegar straumi var hleypt á.
Ég ætla að krefja orkuveituna um bætur.
Það hafa eyðilagst fleiri tæki hér í Kjósinni, meðal annars tölva.
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 22. Ágú. 2007 22:00:58
eftir Björn G Leifsson
Endilega þjarma að þeim. Hvers konar hleðslutæki varstu með?
Ágúst Bjarna er margfróður um rafmagn o ggetur kannski sagt okkur eitthvað um orsakir svona vandamála og það sem er mikilvægast, hvernig við forðumst þau...
Sjáum hvort hann kemur hér framhjá og sér þetta?
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 22. Ágú. 2007 22:34:09
eftir Sverrir
hvernig styring? thad er mogulegt ad einungis se farid oryggi i henni.
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 23. Ágú. 2007 00:08:44
eftir Siggi Dags
jr 2610 og einfalt "veggjavörtu hleðslutæki"
Batteríið er í fína lagi.
Þá er bara að finna skrúfjárnið og öryggið?
Næst á dagskrá.
kveðja og takk
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 23. Ágú. 2007 17:00:57
eftir Siggi Dags
Þá hef ég enga afsökun lengur til að fá mér JR syntha fjarstýringu

Skipti um öryggi og allt í fína

Takk sverrir!
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 23. Ágú. 2007 18:17:05
eftir maggikri
Sverrir- inn klikkar ekki
kv
MK
Re: Steikt fjarstýring!
Póstað: 23. Ágú. 2007 20:30:13
eftir Þórir T
öryggið alltaf í fyrirrúmi hjá honum líka
