Síða 1 af 1

Re: Yak en ekki hvað

Póstað: 12. Sep. 2007 22:17:03
eftir TEX
Skellti einum Yak 54 saman um helgina eftir að ég seldi hinn sem ég var að fljúga. Þetta eru allveg meiriháttar vélar svo ég saknaði hinnar. Gott að hafa eina litla svona með. Þessi er reyndar fully blinguð til helvítis, pústið úr carbon fíber meira að segja.Mynd

Re: Yak en ekki hvað

Póstað: 13. Sep. 2007 00:55:29
eftir Sverrir
Er ekki bannað að halda svona að sjúklingum Mynd Klikkar ekki frekar en fyrri daginn! Mynd

Re: Yak en ekki hvað

Póstað: 13. Sep. 2007 03:40:51
eftir einarak
Þessi er klikkuð! geggjaðir litir! shiii... :cool:

Re: Yak en ekki hvað

Póstað: 13. Sep. 2007 07:37:29
eftir Messarinn
Geggjuð vél hjá þér, til hamingju