Það berst alltaf öðru hvoru aðvörun um vírusa. Flestar slíkar eru bara bull en þessa hér held ég að menn verði að taka alvarlega.
Takið eftir að ég set þetta ekki undir sögur og húmor.Þetta er fúlasta alvara!
Hér er upprunalega aðvörunin:
There is a dangerous virus being passed around electronically, orally and
by hand.
This virus is called Weary-Overload-Recreation-Killer (WORK). If you
receive WORK from any of your colleagues, your boss, or anyone else via
any means DO NOT TOUCH IT.
This virus will wipe out your private life completely.
If you should come into contact with WORK, put your jacket on and take two
good friends to the nearest store. Purchase the antidote known as
Work-Isolating-Neutralizer-Extract (WINE) or
Bothersome-Employer-Elimination-Rebooter (BEER). Take the antidote
repeatedly until WORK has been completely eliminated from your system.
You should forward this warning to 5 friends. If you do not have 5
friends,
you have already been infected and WORK is controlling your life.
Alvarlegur vírus!!!
- Björn G Leifsson
- Póstar: 2914
- Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45
Re: Alvarlegur vírus!!!
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
H.L. Mencken
Re: Alvarlegur vírus!!!
Er nokkuð hægt að fá þetta uppáskrifað frá lækni... og resept fyrir birgðum af Bothersome-Employer-Elimination-Rebooter, þar sem hlutur Tryggingastofnunar er í hámarki? 

The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
- Siggi Dags
- Póstar: 226
- Skráður: 27. Feb. 2006 23:56:58
Re: Alvarlegur vírus!!!
Er ylla haldin af þessum
Virus
Hann er mikklu alvarlegri en VAF virusinn ((verð að flúga)) eða var allt frábært?

Hann er mikklu alvarlegri en VAF virusinn ((verð að flúga)) eða var allt frábært?
Kveðja
Siggi
Siggi