Inniflug - rafmagnsflug

Heitasta greinin í dag
Passamynd
Brynjar
Póstar: 11
Skráður: 6. Maí. 2005 23:00:05

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Brynjar »

Sælir félagar

Hafa menn einhvern áhuga á að stunda inniflug í vetur. Við vinnufélagarnir höfum keypt okkur Yak 55 vélar og höfum mikinn áhuga á að stunda inniflug með þeim. Hvað segið þið eru menn að gera þetta saman nú þegar eða er áhugi fyrir slíku?
Passamynd
Björn G Leifsson
Póstar: 2914
Skráður: 24. Apr. 2004 01:14:45

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Björn G Leifsson »

Jú, það er vissulega áhugi, veit einhver um sæmilegan sal sem hægt væri að fá til afnota á skikkanlegum tímum?
"For every complex problem there is a solution that is simple, neat and wrong"
H.L. Mencken
Passamynd
Haraldur
Póstar: 1409
Skráður: 20. Maí. 2005 15:19:44

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Haraldur »

Ég er til í að koma.
Passamynd
Eiður
Póstar: 116
Skráður: 17. Ágú. 2006 20:24:44

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Eiður »

já og ég er að drusla saman svona inni vél..
Passamynd
Offi
Póstar: 348
Skráður: 28. Nóv. 2006 22:23:21

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Offi »

Allar mínar vélar... svona kannski fyrir utan Aircore... eru innivélar. Allar inni í geymslu! :cool:
The chance of survival is proportional to the angle of arrival.
Passamynd
Brynjar
Póstar: 11
Skráður: 6. Maí. 2005 23:00:05

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Brynjar »

Ættum við að fá stjórnina hjá Þyt í lið með okkur? Spurning hvort við getum fengið styrki til að gera þetta að einhverri alvöru.
Passamynd
Brynjar
Póstar: 11
Skráður: 6. Maí. 2005 23:00:05

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Brynjar »

Jæja þá er þetta klárt:

Við höfum fengið Frjálsíþróttahöllina á sunnudaginn 18.11.2007 kl. 15 - 16 til að prófa þetta. Frjálsíþróttahöllin er í Laugardalnum, sambyggð höllinni. Gengið inn sunnanmegin er mér sagt.

Ef menn verða hrifnir af þessu getum við líklega gert þetta reglulega. Umgengni skiptir öllu máli með framhald í þessu.
Passamynd
benedikt
Póstar: 296
Skráður: 28. Feb. 2005 12:22:22

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir benedikt »

ég mæti með inniþyrlu
If you ain't crashing, you ain't trying !
Passamynd
einarak
Póstar: 1540
Skráður: 7. Nóv. 2006 08:16:54

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir einarak »

hvernig vélar eru menn að nota í svona inniflug?? langar að vera með

einhvað svona? http://flugmodel.com/catalog/product_in ... cts_id=490
Mynd
Passamynd
Sverrir
Site Admin
Póstar: 11590
Skráður: 17. Apr. 2004 03:33:31

Re: Inniflug - rafmagnsflug

Póstur eftir Sverrir »

Jújú, þetta er dæmigerð innivél.
Icelandic Volcano Yeti
Svara