


Til að nota YouTube möguleikann þarf bara að vita auðkennið á vídeóinu en það má oftast sjá á vefslóðinni en þó ekki alltaf því sum myndbönd er ekki hægt að birta utan YouTube, því getur borgað sig að skoða hægra megin á YouTube síðunni(smella á more info í ljósgráum kassa) og athuga hvað stendur þar í URL reitnum. Yfirleitt er það sama auðkenni og í vefslóðinni.
Þar gæti t.d. staðið youtube.com/watch?v=9t1q3SWfcVA en þá er auðkennið feitletraði hlutinn eða 9t1q3SWfcVA.
Þessi kóði
Kóði: Velja allt
[youtube]9t1q3SWfcVA[/youtube]