Síða 2 af 3

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 12. Ágú. 2009 21:22:29
eftir teddi
var að setja inn myndirnar sem ég tók inná melum..

http://picasaweb.google.com/teddi/Flugdagurinn2009

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 12. Ágú. 2009 22:19:43
eftir Gaui
Flottar myndir Teddi.

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 12. Ágú. 2009 22:36:21
eftir Siggi Dags
Já skemmtilegar þessar!

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 13. Ágú. 2009 08:38:38
eftir Guðni
Glæsilegar myndir hjá ykkur öllum..:)
Ég hef sérstaklega gaman af samflugi okkar Guðmundar á Stearman.
En á einni myndinni frá Tedda sést hversu nálægt við vorum eitt skiptið :)

Kv. Guðni Sig.

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 13. Ágú. 2009 14:02:50
eftir Messarinn
[quote=Guðni]Glæsilegar myndir hjá ykkur öllum..:)
Ég hef sérstaklega gaman af samflugi okkar Guðmundar á Stearman.
En á einni myndinni frá Tedda sést hversu nálægt við vorum eitt skiptið :)

Kv. Guðni Sig.[/quote]
Já geggjaðar myndir Teddi. Samflugs myndirnar eru frábærar og greinilega smá glanna flug hjá okkur Guðni hehe

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 13. Ágú. 2009 14:11:59
eftir Árni H
Þrælflottar myndir, Teddi. Váááá hvað Gummi og Guðni hafa farið nærri hvor öðrum... :cool:

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 14. Ágú. 2009 22:34:12
eftir maggikri




Reynið þið svo að horfa á þetta!
kv
MK

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 15. Ágú. 2009 18:21:21
eftir Messarinn
Þarna er samflugið beint í æð... takk fyrir Maggi :P

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 15. Ágú. 2009 20:59:37
eftir maggikri
[quote=Messarinn]Þarna er samflugið beint í æð... takk fyrir Maggi :P[/quote]
Já þarna sést að þig fóruð nálægt hvor öðrum, en ekkert hættulegt, bara gaman af þessu. Þurfum að gera meira af svona samflugi
kv
MK

Re: 10.08.2009 - Melgerðismelar 2009 - Samantekt og myndir

Póstað: 15. Ágú. 2009 21:41:19
eftir Gaui
Við fljúgum saman við öll tækifæri hér fyrir norðan.

Mynd