Re: Þotuflugkoma sumarið 2010
Póstað: 12. Okt. 2009 23:29:22
Sæll Petur, eg held það se full djarft að halda fram að við seum jafnir þessum mönnum, kanski Sukker sem ver svona meðal maður að minu aliti i fluginu goður i bjornum annað ekki en hinir eru alveg flokkum hærri en við. En allavega Ali Machincy er tilbuinn að koma þessa helgi og vera með okkur og er það mikill fengur þar fer frabær felagi og algjör snillingur i syningarflugi, hann er buinn að samþykja Tungubakka þar sem hann hefur nog plass til flugs og væntanlega kemur hann með nokkur model. það er von min að allir felagar Þyts seu sattir við þetta þar sem Hamranesvöllur. þvi miður er ekki boðlegur, seu sattir við þetta fyrirkomulag og taki þatt i þessari hatið, með bestu kveðju til allra modelmanna a landinu, Einar Pall