Re: Alternator í bensínvél?
Póstað: 16. Júl. 2011 23:07:28
[quote=Guðjón]Er ekkert vesen að vera með rafal sem snýst á sama hraða á mótorinn þar sem hann er stundum á háum snúning og stundum alls ekki?[/quote]
Ekki meira vandamál en í bíl. Rafeindastýing sem sér um að jafna spennuna.
Reyndar snýst sprengihreyfill alltaf. Í hægagangi hjálpar að rafallinn snýst nokkrum sinnum hraðar en mótoröxullinn því beltishjólið á rafalnum er minna en það á mótoröxlinum.
Ekki meira vandamál en í bíl. Rafeindastýing sem sér um að jafna spennuna.
Reyndar snýst sprengihreyfill alltaf. Í hægagangi hjálpar að rafallinn snýst nokkrum sinnum hraðar en mótoröxullinn því beltishjólið á rafalnum er minna en það á mótoröxlinum.