Síða 2 af 2

Re: Brotinn Spitfire

Póstað: 11. Júl. 2012 22:50:27
eftir Gauinn
Kominn með sýrulímið, sennilega, eftir umræðum að dæma, er rétt að sprauta því í sprunguna, taka hana svo í fangið, faðma innilega í nokkrar sekúndur. (ég er nýskilinn, sjáið til, þess vegna er orðalagið etv. svona) :-)

Re: Brotinn Spitfire

Póstað: 11. Júl. 2012 23:00:55
eftir Guðjón
ÞÚ GETUR VALIÐ UM TVENNT!
Mynd

Re: Brotinn Spitfire

Póstað: 12. Júl. 2012 01:03:09
eftir Gauinn
[quote=Guðjón]ÞÚ GETUR VALIÐ UM TVENNT!
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 7636_0.jpg[/quote]

Kannski rétt að raða þessu svona:

1 Tími (40 ár í viðbót við góða heilsu)
2 Peningar (miklu, miklu, meir í viðbót)
3 Flugmódel (heldur meir en maður ræður við)
4 Kvenfólk ( og geta ráðið við margar í einu, án þess að tapa heilsu (bæði andlegri og líkamlegri))

Re: Brotinn Spitfire

Póstað: 12. Júl. 2012 21:09:05
eftir Gauinn
[quote=Flugvelapabbi]Sæll Gaui,
þu getur limt þetta með syrulimi (þunnu)þar sem fletirnir liggja mjög þjett saman,
einnig væri gott fyrir salartetrið að setja þrihyrndan lista i kverkina inni i skrokknum.
Jon a syrulim og ef þu villt þa getum við tekið það með a Hamranes a morgun.
Kv
Einar Pall 8977676[/quote]

Sæll enn og aftur.
Nú er einfaldast að fyrir mig að hafa samband við þig og svo þú við Jón. Þegar ég fékk limið hjá ykkur talaði ég við hann um startara, hann hélt að hann ætti svoleiðis, svo ég hætti við útlandapöntun, langar til að kaupa af honum, svona næst þegar við hittumst (viðgerðartímar framundan á Cub), til í það?