Síða 2 af 2
Re: Flughermir: þráðlaust millistykki
Póstað: 21. Okt. 2012 22:28:26
eftir Agust
Ég á gamlan Aerofly Pro Deluxe sem ég kann vel við. Þekki reyndar ekki annan simma. Virkar vel með millistykkinu. Ég held að allar 7 rásirnar virki.
Re: Flughermir: þráðlaust millistykki
Póstað: 30. Okt. 2012 13:09:03
eftir Agust
Hefur einhver prófað þetta þráðlausa millistykki með Aerofly5 ?
Ég er reyndar nokkuð ánægður með minn AFPD, en hver er annars reynsla manna af Aerofly 5?
Hvaða fleiri simma hafa menn prófað með millistykkinu?
Re: Flughermir: þráðlaust millistykki
Póstað: 30. Okt. 2012 16:21:02
eftir Björn G Leifsson
[quote=Agust]Hefur einhver prófað þetta þráðlausa millistykki með Aerofly5 ?
Ég er reyndar nokkuð ánægður með minn AFPD, en hver er annars reynsla manna af Aerofly 5?
Hvaða fleiri simma hafa menn prófað með millistykkinu?[/quote]
Stendur til, þegar ég kem mér að því að leggja inn pöntun á HK næst.
Re: Flughermir: þráðlaust millistykki
Póstað: 31. Okt. 2012 22:49:26
eftir flug_1
Ég er með alla nema phoenixrc og virka allir þræl vel einungis g5 virkar ekki g6.
Ef einhver á diskinn með phoenixrc væri vel þegið að fá hann lánaðan,
Eiríkur Sími:8662965.