Síða 2 af 2

Re: Besta leiðin til að stækka gat á prop?

Póstað: 7. Feb. 2013 19:27:03
eftir Björn G Leifsson
[quote=Messarinn]Best er að nota svona rýmara og rýma út gatið á proppnum báðum megin frá þannig að þrengsti hluti gatsins sé í miðjum proppnum. muna bara að máta oft.
https://frettavefur.net/Forum/uploadpic ... 4444_0.jpg[/quote]

Á líka svona langan kónískan úrsnarara/rýmara og notaði áður eins og messarinn lýsir. En mæli af eigin reynslu frekar með (ef maður á ekki þrepa-reamer sem er það besta) að nota bora í vaxandi stærð eins og lýst er að ofan.

Eins og spekingurinn sagði: "Það eru margar leiðir til Rómar, en bara ein er styst" :D

Re: Besta leiðin til að stækka gat á prop?

Póstað: 7. Feb. 2013 20:10:00
eftir raRaRa
Takk fyrir góð svör! Ég held að ég reddi mér með bora í vaxandi stærð :)