Re: 30% Tiger Moth
Póstað: 18. Jún. 2009 13:21:40
Takk fyrir hlý orð Valgeir.
Ferhyrningurinn á bakinu var alls ekki á þeim öllum, Bretar voru með svakalega vænisýki (paranoia) út af gasi og settu svona málningu víða. Á tímabili var þetta sett á stöku kennsluvél svo það sæist út á miðri flugbraut ef gas-árás væri í gangi.
Gróðurhúsið var bara á DH82C týpunni. Hún var sett saman í Canada og það voru aðrar breytingar á heni líka, t.d. stífur úr áli, ekki tré, sem voru þess vegna mjórri og hjólastellið náði lengra fram en á A týpunni.
Það voru bara C Tígrar sem voru hér á landi.
Hér er fjallað um C týpuna:
http://www.canadianflight.org/content/d ... ger-moth-0
Ferhyrningurinn á bakinu var alls ekki á þeim öllum, Bretar voru með svakalega vænisýki (paranoia) út af gasi og settu svona málningu víða. Á tímabili var þetta sett á stöku kennsluvél svo það sæist út á miðri flugbraut ef gas-árás væri í gangi.
Gróðurhúsið var bara á DH82C týpunni. Hún var sett saman í Canada og það voru aðrar breytingar á heni líka, t.d. stífur úr áli, ekki tré, sem voru þess vegna mjórri og hjólastellið náði lengra fram en á A týpunni.
Það voru bara C Tígrar sem voru hér á landi.
Hér er fjallað um C týpuna:
http://www.canadianflight.org/content/d ... ger-moth-0