Síða 3 af 4

Re: Cessna 172M

Póstað: 27. Okt. 2011 21:06:38
eftir Jónas J
Hvar fær maður framgaffal í stærri gerðinni ? Verður maður kannski að föndra þetta sjálfur ?

Mynd

Re: Cessna 172M

Póstað: 27. Okt. 2011 21:13:29
eftir Gaui
Þeir fást t.d. hjá Robart http://www.robart.com/ eða Sierra Giant Scale http://www.sierragiant.com/

Svo er náttúrulega hægt að föndra, eins og þú segir.

:cool:

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 14:07:13
eftir Jónas J
Ein spurning hér til ykkar. Hvernig mótor ætti maður að fjárfesta í þessa vél ?
Hún er með vænghaf uppá 2,73m og verðu örugglega svolítið þung þegar búið er að glassa hana og allt komið í hana sem á að vera í henni.

Ég var að hugsa um DLE-111 (heitir víst DLA-112 í dag) er hann kanski allt of stór? Hvað segið þið um þetta allt saman ????

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 15:45:27
eftir Sverrir
55(56) ætti að duga, sem dæmi þá hefur 33% Cub flogið á 23 bensínmótor en þó ekki mikið meira en það. Okkar var með meira en nóg afl á 62 mótor og er með yfirdrifið nóg á 80 mótor. Hún mun seint komast í fjaðurvigtarflokk og er með vænghaf upp á ~360cm.

Mynd

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 17:19:15
eftir Jónas J
Vita menn eitthvað hvernig þessi er að standa sig http://www.sdshobby.net/dj80-80cc-gas-e ... -2010.html ?
Hvaða merki eru góð og hvaða merki ætti maður að varast ??

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 19:34:38
eftir Eysteinn
[quote=Jónas J]Vita menn eitthvað hvernig þessi er að standa sig http://www.sdshobby.net/dj80-80cc-gas-e ... -2010.html ?
Hvaða merki eru góð og hvaða merki ætti maður að varast ??[/quote]

Já, þessi hljómar vel og virðist nokkuð góður. Ég hef reyndar ekki séð mikið fjallað um þennan mótor á netinu en eins og ég sagði á undan "hann hljómar vel" og er örugglega nógu aflmikill.




Kveðja,

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 22:33:56
eftir Ágúst Borgþórsson
Væri þessi ekki svakalega flottur í hana?

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... gine_.html

Re: Cessna 172M

Póstað: 15. Jan. 2012 23:59:41
eftir lulli
[quote=Ágúst Borgþórsson]Væri þessi ekki svakalega flottur í hana?

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... gine_.html[/quote]
já, ég myndi velja boxer sem kost,gangvissari og vibra minna,, en verðið á þessum DJ-80 er reyndar í algjöru lámarki það verður ekki að honum tekið...

Re: Cessna 172M

Póstað: 16. Jan. 2012 16:58:59
eftir Jónas J
[quote=Ágúst Borgþórsson]Væri þessi ekki svakalega flottur í hana?

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... gine_.html[/quote]

Jú mér líst mjög vel á þennan. Og held að hann passi fínt í húddið. ;) Er hann kannski bara málið ?

En svo er þessi mjög svipaður
http://www.sdshobby.net/cnc-crrc-55cc-g ... p-545.html

Re: Cessna 172M

Póstað: 17. Jan. 2012 02:05:24
eftir Gaui K
[quote=Jónas J][quote=Ágúst Borgþórsson]Væri þessi ekki svakalega flottur í hana?

http://www.hobbyking.com/hobbyking/stor ... gine_.html[/quote]

Jú mér líst mjög vel á þennan. Og held að hann passi fínt í húddið. ;) Er hann kannski bara málið ?

En svo er þessi mjög svipaður
http://www.sdshobby.net/cnc-crrc-55cc-g ... p-545.html[/quote]

mér finnst þessir báðir vera málið í virkar alveg örugglega flott með öðrum hvorum þessara .ef ég mætti blanda mér í þessa umræðu :)