Síða 4 af 5
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 18. Mar. 2013 14:04:44
eftir Sverrir
[quote=Agust]Svo það fari nú ekki á milli mála, skiptir þú um mótoröxul þar sem öxullinn sem fylgdi var ekki nægilega langur?[/quote]
Nei, skipti ekki um neitt, þetta er öxullinn sem er á mótornum.
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 18. Mar. 2013 14:17:52
eftir Agust
Takk

Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 19. Mar. 2013 16:51:30
eftir Agust
Fyrirmyndin ?
OO-ZDT
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 19. Mar. 2013 19:30:14
eftir Sverrir
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 23. Mar. 2013 07:55:01
eftir Agust
Langur og mjór kassi kominn í bílskúrinn...
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 23. Apr. 2013 08:17:48
eftir Agust
Sverrir:
Ég er með eina spurningu varðandi hvar servósnúrurnar koma út úr vængnum.
Það er gert ráð fyrir því að þær komi út úr vængnum fyrir aftan vængrörin. Þannig er erfitt að krækja í snúrurnar þegar vængurinn er settur á.
Væri ekki í lagi að lára þær koma út úr vængrótinni fyrir framan rörin, en þar eru stór göt á skrokk og í væng?
UPPFÆRT:
Ég sé reyndar núna að gert er ráð fyrir að bæði fremri og aftari götin séu notuð, annað fyrir hallastýri og hitt fyrir hemla. Ég nota þá fremri götin fyrir hvort tveggja.

Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 28. Maí. 2013 11:28:55
eftir Agust
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 28. Maí. 2013 12:31:49
eftir Sverrir
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 1. Des. 2013 17:33:18
eftir Agust
Varðandi jafnvægisstillingu:
Mér sýnist að ég muni þurfa allt að 200 g við mótorinn til að ná jafnvægi miðað við 60mm frá frambrún vængs.
Í leiðbeiningum fyrir gulu útgáfuna frá Topmodel er gert ráð fyrir að þyngdarpunkturinn sé aðeins aftar, eða 70-75mm í stað 60mm í þeirri hvítu.
http://www.topmodel.fr/goodsdoc/066GKA8 ... 990710.pdf
Þurfti ekki nefþyngsli í ykkar vél? Hve mikið ca?
Re: Seagull Ka8b - Breytingar
Póstað: 1. Des. 2013 17:48:45
eftir Sverrir
Ég setti ekkert í mína en Steini setti ~50 grömm minnir mig, ég var hins vegar með auka servó sem hann var ekki með. Þyngdarmiðjan hjá mér var í kringum 65mm.