Síða 4 af 4
Re: Smíðað í Hellinum
Póstað: 27. Apr. 2015 22:20:13
eftir Gaui
VÁ
3
Hvaða tegund af álklæðningu ertu að nota?

Re: Smíðað í Hellinum
Póstað: 27. Apr. 2015 22:34:35
eftir zolo
Takk allir. Já Sverrir þetta er allt að koma, frekar ervitt að ráða við álið, það er svo þunnt, má engu skeika en það kemur með kaldavatninu. Það væri gaman ef vélin færi í loftið á stríðsfugla dögum.
Gaui álið er frá
www.flitemetal.com/ . Það kemur glansandi, ég pússa það fyrst með 500 svo 1000 og enda á plast tusku /slípi tusku? Er að reyna að fá gamalt útlit á það, er svo bara ekki að skilja hana eftir úti og láta hana veðrast

Re: Smíðað í Hellinum
Póstað: 28. Apr. 2015 00:09:50
eftir einarak
þetta er alveg magnað hjá þér Bjarni, það verður gaman að sjá hana klára
Re: Smíðað í Hellinum
Póstað: 28. Apr. 2015 10:26:04
eftir Árni H
Þetta er rosalega flott og það verður gaman að sjá þessa á flugi!
Re: Smíðað í Hellinum
Póstað: 28. Apr. 2015 12:19:47
eftir Jónas J
Já þetta er ekkert smá flott hjá þér Bjarni

Maður er bara hálf orðlaus yfir þessu
