Síða 5 af 6

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 2. Apr. 2011 23:02:19
eftir Ólafur
Takk fyrir
Fjandi var hún flókin i smiði ,fyrir svona byrjanda eins og mig, og nokkur mistök voru gerð sem þurfti að laga þvi ég sá ekki fyrir endirin i upphafi verks og skildi ekki hlutina fyrr en of seinnt osf osf. en maður lærir svo lengi sem maður lifir og allavega tvö spennandi smiðaverkefni framundan sem þessi smiðareynsla kemur sér örugglega vel að hafa :),

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 2. Apr. 2011 23:22:16
eftir Gaui
Flott hjá þér Lalli -- það er alltaf meira gaman að fljúga módeli sem maður hefur sett saman sjálfur. Ætlarðu ekki að setja neinn "á skrifstofuna"? Þeir kúka höglum hér fyrir norðan í hvert sinn sem ég nefni það að setja ekki neinn í kokkpittið á Erkúpinum.

:cool:

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 2. Apr. 2011 23:43:50
eftir Ólafur
:lol: já Gaui það er þetta með kokpittið maður.
Ég hugsaði mikið um það "hvað" ég ætti að setja i það en ákvað svo að skila auðu og athuga hvernig rellan flygi fyrir það fyrsta. EF þessi smiði lukkast þá má hugsa um hvað hugsanlega fer i kokpittið næst :) Bara spurning um að afla sér reynslu.
Svo finnst mér að hún myndast töluvert betri en i live

Kv
Lalli

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 3. Apr. 2011 06:50:25
eftir Agust
Alltaf finnst mér svona flugvélar sem smíðaðar eru af alvöru mönnum á Íslandi miklu merkilegri og fallegri en þær sem smíðaðar eru af börnum í Kína.

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 3. Apr. 2011 09:35:36
eftir Gaui K
[quote=Agust]Alltaf finnst mér svona flugvélar sem smíðaðar eru af alvöru mönnum á Íslandi miklu merkilegri og fallegri en þær sem smíðaðar eru af börnum í Kína.[/quote]
Þær eru örugglega í flestum tilfellum sterkari og það er jú aðeins meira varið í það að hafa sett þetta saman sjálfur :)

En þetta er mjög flott vél og væri gamann að sjá hana fljúga.

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 3. Apr. 2011 10:28:39
eftir Ólafur
Takk fyrir strákar.
Nú skil ég samt tilfinninguna um að koma þessu i loftið i fyrsta sinn. Hún er blendin.
Varla þori þvi en það er bara að láta vaða þegar að þvi kemur.

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 15. Okt. 2016 17:34:11
eftir Ólafur
Og það kom að þvi. Frumflugið tekið i dag 15/10 2016
Flaug eins og hugur manns.

Mynd Mynd Mynd Mynd Mynd

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 15. Okt. 2016 17:42:59
eftir Ólafur

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 17. Okt. 2016 09:47:43
eftir lulli
Aldeilis flott hjá þér Lalli !
Skalaleg í flugi og fallegt hljóð,,,,
Til hamingju með fæðinguna :)

Re: Piper PA-38 Tomahawk ll

Póstað: 17. Okt. 2016 22:19:36
eftir Björn G Leifsson
Ekkert smá flott. Til hamingju með'ana. Hvaða mótor endaði svo undir húddinu?